Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

30.12.2017 19:37

Jólamótið!

Tuttugasta og fyrsta Jólamóti Leiknis í innanhússknattspyrnu er lokið í Ölvershöll.

Fimm lið kepptu í kvennaflokki; það voru lið KFFB, BYKO, Loft og raftækja, Metal og Glófaxa.

Það var lið Metal sem stóð uppi sem sigurvegari eftir harða keppni. 

Þetta eru stúlkurnar;  Guðbjörg Rós, Sara Rut, Karítas Embla, Arna, Rebekka Ýr og Elísabet Eir.

 
Í flokki pilta, drengja og karla voru sex lið og sigraði Launafl eftir harða baráttu við Einhamar.
Lokastaðan:
Launafl .............................. 15 stig
Einhamar .......................... 12 stig
Áhaldaleiga Austurlands ... 6 stig
KPMG .................................. 4 stig
Brekkan .............................. 4 stig
Trévangur ........................... 3 stig
 
Knattspyrnudeild Leiknis þakkar fjölmörgum áhorfendum, nokkru færri leikmönnum og húsverðinum frækna fyrir mótið.
Og sérstakar þakkir fá fyrirtækin sem studdu okkur - amk þúsund þakkir!!!
 
Launafl; Svanur, Sveinn, Arek, Marinó og Almar.
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40