Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

04.01.2018 08:54

Knattspyrnuakademía Tandrabergs

Yngri flokkar Fjarðabyggðar í knattspyrnu halda

Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og

kvenna þann 13. og 14. janúar næst komandi í

Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði.

 

Þjálfarar og leikmenn frá Íslandsmeisturum Vals mæta ásamt fleirum.

 

Dagskráin hefst kl. 12:00 á laugardeginum og henni lýkur um kl. 14:00 á sunnudeginum (6. og

7. flokkur er bara á laugardeginum). Þátttökugjald fyrir 5. – 3. flokk er 6.000 kr. og fyrir 6. og 7.

flokk 2.000 kr. Einungis er boðið upp á gistingu fyrir þá sem eiga lengst að.

Tekið er á móti skráningum á netfangið flakademia@gmail.com og þarf að vera búið að skrá

sig fyrir fimmtudaginn 11. janúar. Þátttökugjald á að greiðast inn á reikn. 1106-26-5885 kt.

660109-0210 fyrir fimmtudaginn 11. janúar og þarf að senda staðfestingu á netfangið

flakademia@gmail.com þar sem kemur fram fyrir hvern er verið að greiða, í hvaða flokki

viðkomandi þátttakandi er í og einnig þarf að koma fram hvort óskað er eftir gistingu.

 

Nánari upplýsingar um dagskrá akademíunnar er hjá Helga Mola í síma 895-2866.

 

Dagskrá Knattspyrnuakademíu Tandrabergs og YFF 2018

 

Laugardagur 13. janúar

Æfingar í Fjarðabyggðarhöllinni

6. & 7. fl           kl. 12:00 – 13:00           Ávaxtanesti kl. 13:15 – 13:45 í Grunnskólanum

Fræðslufundur fyrir foreldra kl. 14:00 – 14:45 í Grunnskóla Reyðarfjarðar.

6.&7. fl kl. 14:00 – 15:00

5. fl.     kl. 15:00 – 16:00                        Fyrirlestur  kl. 16:30 – 17:00   Matur kl. 19:30

4. fl.     kl. 16:00 – 17:00                       Fyrirlestur  kl. 17:30 – 18:00   Matur kl. 19:00

3. fl.     kl. 17:00 – 18:00                        Fyrirlestur  kl. 18:30 – 19:00   Matur kl. 20:00

5. fl.     kl. 18:00 – 19:00

 

Matur frá kl. 19:00 – 20:00 í Grunnskóla Reyðarfjarðar

 

Sunnudagur 14. janúar

Hádegismatur (samlokur)  frá kl. 12:30 – 13:30 í Grunnskóla Reyðarfjarðar

Æfingar í Fjarðabyggðarhöllinni

4. fl.     Kl. 09:00 – 10:00                       Hádegismatur kl. 13:30

3. fl.     Kl. 10:00 – 11:00                       Hádegismatur kl. 12:00

5. fl.     Kl. 11:00 – 12:00                       Hádegismatur kl. 12:30

4. fl.     Kl. 12:00 – 13:00

3. fl.     Kl. 13:00 – 14:00                       Dagskrá lokið kl. 14:00

 

Fyrirlestur á sunnudegi í Grunnskóla Reyðarfjarðar.

5. fl.     Kl. 09:45 – 10:15                      

4. fl.     Kl. 10:15 – 10:45                                 

3. fl.     Kl. 11:15 – 11:45         

Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar !!

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40