Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

08.01.2018 18:32

Leikmannafréttir

Meistaraflokkur karla hefur fengið liðsauka fyrir átökin í 2. deildinni í sumar.  Þeir Garðar Logi Ólafsson og Ingvi Ingólfsson hafa skrifað undir félagaskiptapappíra og samninga við Leikni.

Ingvi er 25 ára miðvörður sem á að baki 132 leiki með nágrönnum okkar í Sindra. Hann lék lítið í fyrra en einbeitti sér að því að þjálfa og stjórna meistaraflokki kvenna hjá Sindra. Ingvi hefur þegar leikið 4 fjóra leiki með Leikni og bjóðum við hann hjartanlega velkominn til félagsins.

Garðar Logi  sem er 19 ára er vel þekktur hjá Leikni, enda hefur hann leikið allan sinn feril utan síðasta sumars með Leikni. Hann á þegar að baki 50 meistaraflokksleiki, af þeim 22 fyrir Hött.  Garðar hefur mest spilað hægri bakvörð eða hægri kant. Garðar er að sjálfsögðu boðinn hjartanlega velkominn heim.

 

Þeir brostu sínu blíðasta Garðar og Ingvi.

 
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40