Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

05.02.2018 18:31

Arek framlengir

Á góðri stundu í síðustu viku skrifaði Arkadiusz Jan Grzelak undir nýjan samning við Leikni. 

Þessi baráttuglaði miðvörður hefur nú leikið 132 leiki fyrir félagið og gert í þeim 7 mörk, öll réttu megin.

Arek skreyttist fyrirliðabandinu nú í Kjarnafæðismótinu, spurning hvort það er til frambúðar?

Til hamingju með samninginn Arek!

Myndin er tekin degi eftir undirskriftina, en brosið er enn fast á þessum knáa lyftaramanni.

 
Flettingar í dag: 3
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1750429
Samtals gestir: 301393
Tölur uppfærðar: 27.5.2018 00:43:04


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1750429
Samtals gestir: 301393
Tölur uppfærðar: 27.5.2018 00:43:04