Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

26.04.2018 11:13

Sumarið kemur!

Nú styttist í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist.  Meistaraflokkur karla ríður á vaðið laugardaginn 5. maí þegar við tökum á móti Vestra frá Ísafirði (og Bolungarvík) í 2. deild karla.  Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem Leiknir mætir vestfirsku liði í leik á Íslandsmótinu, en tek glaður við ábendingum ef einhver veit betur ;-) 

Stúlkurnar í meistaraflokkinum; Fjarðab/Höttur/Leiknir hefja leik í Mjólkurbikar KSÍ 6. maí gegn Völsungi.  Þær eiga síðan ekki leik í 2. deild kvenna fyrr en 3. júní.

Yngri flokkarnir byrja síðan að rúlla einn af öðrum.

Sumarið leggst vel í okkur og stefnum við með mfl karla í toppbaráttu í deildinni. Við höfum þó tapað þónokkrum leikmönnum og aðeins bætt tveimur við okkur, en ungu strákarnir stíga vonandi upp og hjálpa til við að fylla í skörð þeirra sem eru farnir. 

 

Fimm af þessum ellefu eru enn hjá félaginu. En geta menn giskað á fyrir hvaða leik hún er tekin?

 
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40