Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2006 Október

21.10.2006 22:35

Man Utd-Liverpool

Hvernig væri nú að koma saman og horfa á einn leik saman á Kaffi Sumarlínu á sunnudaginn kl.12 að hádegi.  Um stórleik Man Utd og Liverpool er að ræða og ætti enginn fótboltaaðdáandi að láta þennan leik fram hjá sér fara.    Fyrir þá sem ekki  vita  er glæsilegur 40" flatskjár á Sumarlínu með bestu myndgæðum sem völ er á.  Maturinn og kaffið hefur ekki svikið hingað til og þjónustan til fyrirmyndar og því ættum við að reyna nýta þessa þjónustu til fullnustu.

Mynd númer 1921.10.2006 13:35

Fjarðarbyggðarhöllin okkar.

Jæja gott fólk þá er Fjarðarbyggðarhöllin tilbúin og er ekkert annað að gera en hefja æfingar af fullum krafti fyrir átök næsta sumars.   Það er búið að úthluta okkur nokkrum tímum og er fyrsta æfing á morgun sunnudag kl.20 fyrir meistarflokk karla og kvenna.  Vonandi geta allir mætt á þessa fyrstu æfingu og einnig eru allir velkomnir sem hafa áhuga á að ganga í félagið og spila með okkur á næsta sumar.

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 219
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1815135
Samtals gestir: 306543
Tölur uppfærðar: 24.9.2018 22:06:35


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 219
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1815135
Samtals gestir: 306543
Tölur uppfærðar: 24.9.2018 22:06:35