Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2008 Nóvember

28.11.2008 09:27

Fjarðabyggð/Leiknir/Huginn - Höttur 3.fl. kk.

Þriðjudaginn 25.nóv. fengum við Hött í heimsókn til okkar í Fjarðabyggðarhöllina.  Leiknar voru 3x20 mín, yfirburðir okkar manna voru töluverðir og endaði leikurinn samkvæmt Almari 12 - 0.  Gauti gullskór skoraði 4, Almar 3, Ingimar 2, Ásbjörn, Rúnar og Pétur 1.  

 
Leikmenn 3.fl. fyrir nokkrum árum á Goðamóti.

24.11.2008 22:35

Samningar undirritaðir

Í kvöld skrifuðu Viðar Jónsson og Vilberg Marinó Jónasson undir tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks karla hjá Leikni. Drengirnir eru ekki ókunnugir félaginu því Vilberg þjálfaði m.fl.kk. árin 2005-2007 og Viðar m.fl.kvk sama tíma.  Einnig hafa þeir þjálfað yngriflokka félagsins um nokkurra ára skeið. Knattspyrnudeildin býður þá velkomna til starfa og vonast eftir góðu og farsælu samstarfi.
Viðar og Vilberg taka til starfa 1. janúar og vinna með Páli Guðlaugssyni fyrst í stað. Páll hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks karla hjá Fjarðabygg/Leikni auk þess sem hann verður annar tveggja þjálfara meistarflokks karla hjá KFF.   Leiknir þakkar Páli vel unnin störf síðastliðið ár. Við ætlum okkur að eiga gott samstarf við KFF í ár og framtíðinni.  Samningur um samstarf félaganna er í burðarliðnum.

  • 1
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 318
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1854489
Samtals gestir: 309916
Tölur uppfærðar: 13.11.2018 01:14:45


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 318
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1854489
Samtals gestir: 309916
Tölur uppfærðar: 13.11.2018 01:14:45