Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2010 Maí

31.05.2010 20:56

Æfingar sumar 2010

Hér kemur æfingatafla fyrir æfingar á Búðagrund í sumar. Ef þið hafið eitthvað út á hana að setja endilega kommentið og við skoðum það.

Tími: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
10:00-12:30   Knattspyrnu- og leikjaskóli  
  M A T U R
14:00-15:00   4. og 5. fl. kvk.     4. og 5. fl. kvk.
15:30-16:30 4. og 5. fl. kk.   4. og 5. fl. kk.    

Æfingarnar byrja á miðvikudaginn, svo 4. og 5. fl. kk mætir þá kl 15:30 á Búðagrund.

Annars vil ég líka benda á að samæfingaplan sumarsins tekur gildi næsta mánudag (7. júní)

Inga Sæbjörg

31.05.2010 11:55

Samæfingaplan sumarsins - tekur ekki gildi fyrr en 7. júní!

Hér er samæfingaplanið komið.  Athugið að 3ji, 4ði og 5ti flokkur verða með tvær samæfingar á viku í sumar, önnur verður alltaf í Höllinni en hin færist til, fyrsta mánuðinn verða þær á Neskaupstað, í júlí á Eskifirði og í ágúst hér á Fáskrúðsfirði.

7. júní til 1. júlí
 Tími  Völlur  Mánud.  Þriðjud.  Miðv.d.  Fimmtud
16:30 - 17:45  Fjarðab.höll  6. karla og kvenna  5. karla og kvenna  4. kvenna  
16:30 - 17:45  Norðfjarðarv.  4. kvenna      5. karla og kvenna
17:45 - 19:00  Fjarðab.höll    3. karla  3. kvenna  4. karla 
17:45 - 19:00  Norðfjarðarv.  3. kvenna  4. karla     3. karla
5. til 26. júlí
 Tími  Völlur  Mánud.  Þriðjud.  Miðv.d.  Fimmtud
16:30 - 17:45  Fjarðab.höll  6. karla og  kvenna  5. karla og kvenna  4. kvenna  
16:30 - 17:45  Búðagrund  4. kvenna      5. karla og kvenna
17:45 - 19:00  Fjarðab.höll    3. karla  3. kvenna  4. karla 
17:45 - 19:00  Búðagrund  3. kvenna  4. karla     3. karla
3. ágúst - 2. sept.
Tími  Völlur  Mánud.  Þriðjud.  Miðv.d.  Fimmtud
16:30 - 17:45  Fjarðab.höll  6. karla og kvenna  5. karla og kvenna  4. kvenna  
16:30 - 17:45  Eskifj.völlur  4. kvenna      5. karla og kvenna
17:45 - 19:00  Fjarðab.höll    3. karla  3. kvenna  4. karla 
17:45 - 19:00  Eskifj.völlur  3. kvenna  4. karla     3. karla

31.05.2010 08:31

Búningar á krakkana!!

Stjórn Fjarðabyggðar/Leiknis býður yngstu iðkendum að kaupa keppnisbúning félagsins, treyju, stuttbuxur og sokka.  Verð með merkingu (nafni barns + númeri) er kr. 8.000- . Síðasti pöntunardagur er 30. maí og er afgreiðslufrestur um 2 - 3 vikur.  Stærðirnar sem eru í boði eru; 8, 12, 16 og medium. Hægt er að máta búninginn í versluninni Pex á Reyðarfirði og System á Norðfirði.
Tekið skal fram að treyjan er örlítið frábrugðin þeirri sem seld var sl vor.
Athugið hægt er að kaupa treyjuna eina og sér á 4.900 kr.
Hægt er að panta búninginn hjá undirrituðum. 

                                        Magnús Ásgr.  s: 894 71 99, magnus@lvf.is

30.05.2010 22:20

1 stig í hús

Í kvöld mættum við Samherja í  3.deildinni en leikurinn fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði 1 - 1. Villi kom okkur yfir fljótlega í seinni hálfleik og gestirnir jöfnuðu undir lokin.

Liðið í kvöld var þannig að í markinu Óðinn og í vörninni Bjöggi, Svanur, Siggi og Marri. Á miðjunni Stephen, Tadas og Jói og á vængjunum Ævar og Humar. Villi var einn uppi. Á bekknum voru Dóri, Arek, Viddi og Björgvin Snær. Dóri kom inn fyrir Humar á 60. mín.

Næsti leikur hjá okkur verður á föstudaginn gegn Huginn á Seyðisfjarðarvelli.

Næstu æfingar hjá m.fl.kk eru sem hér segir;

Mán 31. maí - Skokka sjálfir og teygja vel
Þri 1. júní - Búðagrund kl. 19.30
Mið 2. júní - Búðagrund kl. 19
Fim 3. júní - Frí
Fös 4. júní - Huginn - Leiknir kl. 20

30.05.2010 16:16

4ði karla á sigurbraut

Fjórði flokkur drengja fór um helgina norður í land og lék þar 3 leiki.
A-liðið sigraði KA II 10-0 í gær og B-liðið sigraði B-lið KA 6-1.
Í dag sigraði síðan A-liðið KS/Leiftur 8-0.
Liðin sóttu því 9 stig norður og koma heim með markatöluna 24-1.  Ekki slæmt það.
Það er huggun fyrir þjálfarann Ingimar Guðmundsson, fyrirliða mfl hjá Leikni, en hann missir af leiknum við Samherja eftir að litill karl á Ólafsfirði sem hefur með völlinn þar að gera, sýndi vald sitt og kom í veg fyrir að leiknum væri flýtt, þó allt hafi verið klappað og klárt gagnvart KS/Leiftri.  Skemmtileg framkoma.

29.05.2010 16:34

Hópurinn á sunnudaginn

Á sunnudaginn kl. 19 mætum við Samherja í 3. deildinni í Fjarðabyggðarhöllinni. 

Hópurinn  á morgun: Óðinn, Ingimar Senior, Svanur, Siggi, Marri, Stephen, Tadas, Jói, Villi, Björgvin Senior, Ingimar Junior, Dóri, Ævar, Björgvin Snær, Arek og Matti.

Fáskarar mæta kl. 17.15 við íþróttahúsið á Fásk en aðrir mæta kl. 17.45 í höllina.

29.05.2010 10:13

Leiknir - Samherjar

3. deild karla

Leiknir - Samherjar

Sunnudaginn kl. 19:00

Fjarðabyggðarhöllinni

28.05.2010 23:50

Sigur á Sindra

Fjarðabyggð/Leiknir vann í kvöld sigur á Sindra 3-2 í 1. deild kvenna. Leikið var á Norðfjarðarvelli og var það Sindri sem komst yfir eftir tvítekna óbeina aukaspyrnu inni í vítateig á 44. mínútu og staðan í hálfleik 0-1 fyrir gestina. Fjarðabyggð/Leiknir var svo betra liðið í seinni hálfleik og jöfnunarmarkið kom á 54. mínútu en það skoraði Ragnheiður Björg Magnúsdóttir. Á 64. mínútu braut markvörður Sindra á Andreu Magnúsdóttur og víti dæmt. Petra Lind Sigurðardóttir markvörður fór á punktinn og skoraði með góðu skoti. Það var síðan Andrea Magnúsdóttir sem skoraði þriðja markið á 81. mínútu en Sindri minnkaði muninn á 93. mínútu rétt áður en flautað var til leiksloka. Flottur sigur og góð mæting á völlinn eða um 100 áhorfendur.

(tekið af heimasíðu kff)

28.05.2010 16:21

Æfing í dag

Æfing í dag í höllinni kl. 19. Frí á morgun og svo leikurinn við Samherja á sunnudag kl. 19.

28.05.2010 08:08

Fjarðabyggð/Leiknir - Sindri

1. deild kvenna

Fjarðabyggð/Leiknir - Sindri

í dag, föstudag kl. 20:00

á Norðfjarðarvelli

     

27.05.2010 08:34

Knattspyrnu- og íþróttaskólinn

Knattspyrnu- og íþróttaskóli Leiknis hefst þriðjudaginn 1. júní og stendur til 20. ágúst.  Viku frí verður tekið kringum verslunarmannahelgina. 
Athygli er vakin á því að skólinn verður á nýjum tíma í sumar; hann verður alla virka daga frá 10:0 til 12:30.  Umsjónarmenn verða Björgvin Stefán Pétursson, Stepen Tupy og Inga Sæbjörg Magnúsdóttir.
Skólinn er eins og áður hugsaður fyrir börn á aldrinum 6 - 10 ára, eða 6. og 7. flokk auk árgangsins sem hefur skólagöngu í haust.  Börnum sem verða 5 ára á árinu býðst síðan að vera með á einu námskeiði í sumar.  Það verður auglýst síðar.
Vikan í skólunum kostar 2.000 kr og greiðist í upphafi námskeiðs.  Foreldrum býðst að kaupa aðgang fyrir allt sumarið á 16.000 kr og spara þannig 6.000 kr mv að barnið mæti á öll námskeiðin (11 vikur), veittur er 25% systkinaafsláttur.   Vakin er athygli á að skólagjaldið er jafnframt æfingagjald og þannig aðgöngumiði að samæfingum og þeim opnu mótum sem farið verður á í sumar.  Ef börn stunda skólann lítið en hyggjast mæta á samæfingar, félagsæfingar og fara á mót, þá munu þau þurfa að borga æfingagjald. 


26.05.2010 21:31

Ótitlað

Á leiðinni norður fyrir leikinn á móti Draupni gerðum við smá veðmál fyrir sumarið.
Svona lítur það út!

Hvaða tvö lið komast upp úr hverjum riðli ?
Hver verður markahæðstur ?
Hverjir verða heimsmeistarar ?
Hvernig fer úrslitaleikur meistaradeildarinnar  Inter - B.Munchen ?

                                       A-riðill                        B-riðill                          C-riðill                  D-riðill
Tadas
Frakkland - Uruguay
Nígería - Argentína
England - USA
Þýskaland - Serbía
Arek
Frakkland - Uruguay
Nígería - Argentína
England - Slóvenía
Þýskaland - Ghana
Almar
S-Afríka - Mexico
S- Kórea - Grikkland
Alsír - Slóvenía
Ghana - Ástralía
Marinó
Frakkland - Mexico
Argentína - Nígería
USA - England
Þýskaland - Ghana
Jóhann
Uruguay - Mexico
Grikkland - Argentína USA - England
Þýskaland - Ástralía
Viðar
Uruguay - Mexico
Argentína - Nígería
USA - England
Serbía - Þýskaland
Villi
Frakkland- Mexico 
Argentína - S- Kórea
USA - England
Þýskaland - Ghana
Óðinn
Frakkland - Uruguay
Argentína - Grikkland Alsír - England
Serbía - Ghana
Stephen
Frakkland - Uruguay
Argentína - S- Kórea
USA - England
Þýskaland - Ghana
Ingimar Sr
Frakkland - Uruguay
Argentína - S- Kórea
England - USA
Serbía - Þýskaland
Svanur
Frakkland - Uruguay
Argentína - Nígería
England - Slóvenía
Þýskaland - Ghana
Ingimar Jr
S-Afríka -Frakkland
Argentína - Nígería
England - Slóvenía
Þýskaland - Ghana
Björgvin St
Uruguay - Mexico
Nígería -  S- Kórea
England - Alsír
Ghana - Serbía
Siggi
Frakkland - S-Afríka
Argentína - S- Kórea
England - USA
Þýskaland - Serbía
                         E-riðill                     F-riðill                       G-riðill                        H-riðill
Tadas
Holland - Kamerún
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Arek
Holland - Kamerún
Ítalía - Slóvakía
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Almar
Danmörk - Japan
Ítalía - N- Sjáland
N-Kórea - Fílabeinsst. Sviss - Hondúras
Marinó
Holland - Kamerún
Ítalía - Paraguay
Portúgal - Brasilía
Spánn - Sviss
Jóhann
Holland  - Danmörk
Ítalía - Slóvakía
Brasilía - Fílabeinsst. Spánn - Sviss
Viðar
Holland  - Danmörk
Ítalía - Paraguay
Fílabeinsst. - Portúgal Chile - Spánn
Villi
Holland  - Danmörk
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Óðinn
Danm0rk - Kamerún
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Fílabeinsst. Spánn - Chile
Stephen
Holland - Kamerún
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Fílabeinsst. Spánn - Chile
Ingimar Sr
Holland - Kamerún
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Svanur
Holland  - Danmörk
Ítalía - Paraguay
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Ingimar Jr
Holland - Japan
Ítalía - N- Sjáland
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile
Björgvin St
Holland - Japan
Ítalía - Slóvakía
Portúgal - Fílabeinsst Spánn - Chile
Siggi
Holland - Kamerún
Ítalía - Slóvakía
Brasilía - Portúgal
Spánn - Chile                        Markahæðstur              Heimsmeistarar           Hvernig fer CL Final
Tadas
D. Villa

Spánn

1-2
Arek
F. Torres

Spánn

1-1
Almar
D. Drogba
S - Afríka

2-0
Marinó
L. Fabiano
Brasilía

2-1
Jóhann
P. Crouch

England

1-1
Viðar
W. Rooney
England

1-0
Villi
C. Ronaldo
Spánn

3-1
Óðinn
D. Villa

Spánn

2-2
Stephen
D. Villa

Holland

1-0
Ingimar Sr
F. Torres

Spánn

1-0
Svanur
C. Ronaldo
Spánn

1-0
Ingimar Jr
W. Rooney
England

1-2
Björgvin St
D. Drogba
England

0-0
Siggi
L. Messi

Holland

1-223.05.2010 20:40

Æfingar mfl.kk.

Næstu æfingar hjá mfl.kk.

Mán. 24. maí.  kl. 19:00    Búðagrund
Þri.   25. maí.                    Lyftingar
Mið.  26. maí.                   FRÍ
Fim.  27. maí.  kl. 19:00   Höllin
Fös.  28. maí.  kl. 19:00   Höllin.


*með fyrirvara um breytingar

* Þú ert forvitinn

21.05.2010 17:41

Spá

Fótboltavefurinn sívinsæli birti spá þjálfara og fyrirliða um lokastöðu í riðlum deildarinnar í gær og dag.  Hér er slóðin á spána í D-riðlinum; http://www.fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=91508
Leikni er spáð öðru sæti riðilsins, en það eru engin stig fyrir það.  Tindastóli er spáð sigri í deildinni, en Dalvík og KB, andstæðingum okkar í úrslitum C-deildar Lengjubikarsins, er spáð 2-3 sæti.

20.05.2010 22:25

Akureyri á laugardaginn

Á laugardaginn sækjum við Draupni heim í Bogann Akureyri. Leikurinn er fyrsti leikur okkar í 3. deildinni þetta árið og hefst kl. 16.30.

Hópurinn á Akureyri: Óðinn, Björgvin stóri, Svanur, Dóri, Siggi, Marri, Ingimar yngri, Ingimar gamli, Jói, Almar, Villi, Tadas, Arek, Viddi, Pétur og Stephen.

Brottför frá Fásk kl. 10 og aðrir pikkaðir upp í Olís kl. 10.20. Eins og síðast stoppum við á Skútustöðum og fáum okkur súpu sem kostar kr. 950.
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40