Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2013 September

25.09.2013 22:15

Útdráttur í happdrættinu!!

Dregið var í happdrættinu fyrr í dag. Elvar Óskarsson mætti sem óháður aðili til að hafa umsjón með þessu öllu saman og dró upp úr hattinum góða eins og sjá má. 

 

 

Vinningshafar eru eftirfarandi:

 1. Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni fyrir 2 og í keilu fyrir 2 frá Keiluhöllinni á Akureyri.
  • Vinningshafi: KPMG, miði nr. 410
 2. Gjafabréf frá Veiðiflugunni að verðmæti 20.000 kr.
  • Vinningshafi: Ölver Jakobsson, miði nr. 180
 3. Gjafabréf frá Veiðiflugunni að verðmæti 30.000 kr.
  • Vinningshafi: Magnús Ásgrímsson, miði nr. 485
 4. Gjafabréf frá Salt bistro upp á 2 pizzur af matseðli og gos fyrir 2
  • Vinningshafi: Helgi Snævar Ólafsson, miði nr. 1123
 5. Gjafabréf frá Gistinhúsinu Egilsstöðum að verðmæti 10.000 kr.
  • Vinningshafi: Bergsteinn Ingólfsson, miði nr. 880
 6. Gjafabréf frá Pex að verðmæti 15.000 kr.
  • Vinningshafi: Anna Þóra Pétursdóttir, miði nr. 272
 7. Gjafabréf frá Sumarlínu upp á 2 pizzur
  • Vinningshafi: Birna Stefánsdóttir, miði nr. 299
 8. Gjafabréf frá Skógum að verðmæti 8.000 kr.
  • Vinningshafi Óskar Marinó Sigurjónsson, miði nr. 301
 9. Gjafabréf fyrir 2 á Salatbarinn
  • Vinningshafi: Elva Rán Grétarsdóttir, miði nr. 1122
 10. 5 tíma ljósakort frá Hárstofu Sigríðar
  • Vinningshafi: Borghildur Stefánsdóttir, miði nr. 892
 11. Gjafabréf frá Söluskála S.J. upp á eldbakaða pizzu, franskar og gos.
  • Vinningshafi: Jón Sigurjónsson, miði nr. 1173
 12. Gjafabréf í BYKO að verðmæti 35.000 kr.
  • Dagný Hrund Örnólfsdóttir, miði nr. 306
 13. Gjafabréf í BYKO að verðmæti 25.000 kr.
  • Sölvi Kristinn Jónsson, miði nr. 546
 14. Slípirokkur frá Húsasmiðjunni
  • Vinningshafi: Ölver Jakobsson, miði nr. 177
 15. Gjafabréf frá Brekkunni upp á 16 tommu pizzu með þremur áleggstegundum og 2 lítra gos
  • Vinningshafi: Jón Kárason, miði nr. 675
 16. Gjafabréf frá Ferðaþjónustunni Mjóeyri upp á 2 klst. á bát
  • Vinningshafi: Óðinn Magnason, miði nr. 167
 17. Gjafabréf frá la Vita e Bella, þriggja rétta máltíð fyrir 2 og í keilu fyrir 2 frá Keiluhöllinni á Akureyri.
  • Gunnar B. Ólafsson, miði nr. 668
 18. Gjafabréf frá Exito Hár
  • Vinningshafi: Guðrún Ása Sigurðardóttir, miði nr. 811
 19. Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni fyrir 2
  • Vinningshafi: Kristmundur Þorleifsson, miði nr. 547

 

Stjórnarmeðlimir knattspyrnudeildarinnar munu sjá um að koma vinningunum í réttar hendur.

Við þökkum öllum ofangreindum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn og einnig öllum sem keyptu miða.

 

14.09.2013 22:05

Leiknir og Fjarðabyggð

Myndir í albúmi frá leik Leiknis og Fjarðabyggðar.

 

 

 

Ingimar að stinga sér til sunds.

 

 

Slepptu mér :-)

 

 

Markmaðurinn að missa sig.

12.09.2013 20:59

Lokaleikur sumarsins!

Íslandsmót - 3. deild karla


Leiknir - KFF


Búðagrund


Laugardaginn 14. september kl. 14:00

 

Allir að mæta á völlinn og styðja strákana í þessum síðasta leik þeirra í sumar.

 

Af óviðráðanlegum orsökum hefur drætti í happdrætti Leiknis verið frestað um 10 daga og verður ekki dregið í hálfleik heldur miðvikudaginn 25. september. Myndir af útdrættinum og nöfn vinningshafa verða birt hér á síðunni kl. 22 þann dag. 

 

Knattspyrnudeildin vil þakka Fellabakaríi fyrir stuðninginn í sumar en þeir hafa gefið okkur brauð í veitingar sem liðin hafa fengið eftir leiki.  

10.09.2013 13:58

Happdrættið

Núna er um að gera að tryggja sér miða í happdrætti knattspyrnudeildar Leiknis. Einungis 1500 kr. miðinn. Glæsilegir vinningar í boði frá eftirtöldum fyrirtækjum:

Húsasmiðjan
Byko
Pex
Veiðiflugan
Sumarlína
Salatbarinn Faxafeni
Gistihúsið Egilsstöðum
Exito hár
Keiluhöllin Akureyri
Hamborgarafabrikkan
Salt Bistró
Ljóskort frá Hárstofu Sigríðar
Mjóeyri
Brekkan Stöðvarfirði
Söluskáli S.J
Skógar

 

Miða er hægt að nálgast hjá stjórnarmeðlimum (t.d. undirritaðri s: 867-1221 eða gudbjorgros@simnet.is) og leikmönnum meistaraflokks karla. 

03.09.2013 21:06

Leiknir og Huginn 1-2

Myndir í albúmi.

 

 

Sótt að marki Hugins.

03.09.2013 16:42

Leikur á Búðagrund 3.9.13

Íslandsmót - 3. deild karla


Leiknir - Huginn


Búðagrund


Þriðjudaginn 3. september kl. 18:00

 • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40