Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2013 Október

17.10.2013 21:42

Búi ráðinn þjálfari

Stjórn knattspyrnudeildar UMF Leiknis hefur ráðið Búa Vilhjálm Guðjónsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. 

Búi hefur þjálfað víða; ma var hann yfirþjálfari yngri flokka hjá Hetti í tvö ár, þjálfari Samherja úr Eyjafjarðarsveit í 3ju deild og aðstoðarþjálfri Magna á Grenivík, auk þjálfunar yngri flokka hjá Þór Ak og þrekþjálfun meistaraflokks karla hjá Þór þegar Lárus Orri var með þá.

Búi er með UEFA A gráðu í þjálfun.  Hann mun taka til starfa um næstu mánaðarmót og flytja á svæðið um áramótin.  Fjölskylda hans mun síðan flytja í vor.

Stjórn knattspyrnudeildar býður Búa velkominn til starfa og hlakkar til samstarfsins.  Markið er sett á toppbaráttu þriðju deildar næsta sumar.

 

15.10.2013 11:48

Framundan hjá yngri flokkunum

Fjarðabyggð/Leiknir stendur fyrir eftirfarandi uppákomum til áramóta:

   1. - 2. nóvember - Tandrabergsakademían - 3ji til 7undi flokkur

   16. nóvember - Eimskipsmót - 6ti og 7undi flokkur

   23. nóvember - Stúlknadagur VHE - 3ji til 5ti flokkar stúlkna

Stúlknadagur VHE er nýr af nálinni og verður opinn öllum stúlkum fæddum árin 1998 til 2003, þeim að kostnaðarlausu.

09.10.2013 14:29

Æfingatafla veturinn 2013-14

Tómstundastarf barna og unglinga á Fáskrúðsfirði
Taflan er afrakstur samráðs Leiknis, Unglingadeildar Björgunarsveitar, Kirkju, Félagsmiðstöðvar og skólanna  - haustið 2013.  Æfingar hefjast samkvæmt töflunni þriðjudaginn 1. október.
Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
13:30 - 14:10       Söngstubbar 1. - 4. b      13:20 - 14:00     Tónfræði 4. - 10. bekkur  
        13:20 - 14:00
14:00 - 15:00 Sund  2. - 3. b           14:00 - 14:50             2. - 6. bekkur kk 11:00-12:00 Leikskólabörn 
           
15:00 - 16:00 Sund  4. - 10. bekkur  Fermingarfræðsla         15:00 - 15:45 Söngspírur 5. - 10. b Sund 4.-10. bekkur Leikir 1. - 3. bekkur 2. - 6. bekkur kvk  
16:00 - 17:00 Blak yngri TTT starf Fimleikar     4. - 6. bekkur kk og kvk og 9. - 10 bekkur kvk  7. - 10. bekkur kk  
15:45-16:45 9 ára og yngri    
17:00 - 18:00 5. - 8. bekkur kvk Fimleikar Æskó 4. - 6. bekkur     7. - 10. bekkur kvk  
10 ára og eldri    
18:00 - 19:00 7. - 10. bekkur kk 17:15 - 18:30 Blak eldri      
Blak 18:00-19:30  
19:00 - 20:30 Oldboys eldri Oldboys Oldboys  
18:30 - 20:00    
20:00 - 22:00 Unglingadeild. Björgunarsveitar Æskó 7. - 10. bekkur Æskó 7. - 10. bekkur   Æskó 7.-10. b. annan hvern föstud, 20-23  
                         
Samæfingar Fjarðabyggðar/Leiknis í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni, rúta fer samkvæmt áætlun á vef Fjarðabyggðar.
16:30 - 17:45 6. fl. kk/kvk 4. og 5.fl. kk 3. og 5. fl. kvk 4. fl. kvk     Íþróttahús
17:45 - 19:00 3. fl. kvk 3. fl. kk/4.fl.kvk 3. fl. kk 4. fl. kk   Fjarðabyggðarhöllin
                      Björgunarsveitarhús
Umsjón: Knattspyrna í Fjarðabyggðarhöll:  Helgi Ásgeirsson          Knattspyrna á Fáskrúðsfirði: Vilberg Jónasson og Viðar Jónsson Knattspyrna á Fáskrúðsfirði: Viðar Jónsson og Vilberg Jónasson   Félagsmiðstöð
  Blak:  Elsa Sigrún Elísdóttir         Frjálsar:  Gréta Björg Ólafsdóttir Kór:   Valdimar Másson     Safnaðarheimilið
  Unglingadeild björgunarsveitarinnar:  Ólafur Atli Sigurðsson                                     Kirkjustarf:  Jóna Kristín Þorvaldsdóttir   Sundlaug
  Æskó:  Guðfinna Stefánsdóttir   Sund: Fjóla Þorsteinsdótir Fimleikar:  Elsa Sigrún Elísdóttir   Skólamiðstöð
  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40