Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2013 Nóvember

27.11.2013 13:24

Stúlknadagur VHE

Yngri flokkar Fjarðabyggðar í knattspyrnu bjóða til
stúlknadags í Fjarðabyggðarhöllinni í samstarfi við VHE
Vélaverkstæði laugardaginn 30. nóvember.
 
Mikill og skemmtilegur fótboltastelpudagur verður í Fjarðabyggðarhöllinni
laugardaginn 30. nóvember. Dagskráin byrjar klukkan 13:00 og stendur til ca.
16:00.
 
Leikmenn úr A landsliði kvenna, meistaraflokki kvenna KFF og þjálfarar
Fjarðabyggðar mæta á staðinn og stjórna fótboltaæfingum og -spili fyrir stelpurnar.
Stelpudagurinn er fyrir stelpur frá 5. - 2. flokk (11-19 ára) og er
þátttakendum að kostnaðarlausu.
 
Allar stelpur sem æfa knattspyrnu eða einfaldlega hafa áhuga á íþróttinni eru
hvattar til að mæta og hitta flottar fyrirmyndir úr A landsliði kvenna.
 
Frekari upplýsingar gefur Helgi Moli í síma 895-2866.
  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40