Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2014 Desember

31.12.2014 12:55

Jólamótið

Átjánda jólamót Leiknis í innanhússkattspyrnu fór fram í gær 30. desember.

Aldrei hafa fleiri lið mætt til leiks, 5 kvennalið og 11 karlalið.

Fyrir hönd Leiknis þakka ég öllum fyrirtækjunum sem kostuðu lið mótið.  

Þau eru; Loðnuvinnslan, Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Einhamar, Tré og Steypa, Metal, FerroZink, Style - technology, Launafl, VHE, BYKO, Mannvit, Hárstofa Sigríðar, Loft og Raftæki, Áhaldaleiga Austurlands, Varma- og Vélaverk, KPMG og Haustak og að auki var UMFB með lið.

Mótið fór hið besta fram og skemmtu fjölmargir áhorfendur sér bærilega.

Í kvennaflokki sigraði lið VHE.

Í karlaflokki spiluðu lið Launafls og Hárstofu Sigríðar til úrslita og sigraði Hárstofan 2-1 í framlengdum leik.

Knattspyrnudeild Leiknis þakkar fyrir sig árið 2014 og óskar Leiknismönnum nær og fjær gleðilegs árs!

Hér er mynd af hinu fallega sigurliði.


 

  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40