Knattspyrnudeild Leiknis Fáskrúðsfirði

Titill

Færslur: 2016 Maí

29.05.2016 22:03

Leiknir - KA 0-1

Myndir í albúmi frá leik Leiknis og KA í dag.

Lið Leiknis í dag á móti KA.

16.05.2016 18:58

Leiknir og Fjarðabyggð 0-1

Myndir komnar í albúm frá leik Leiknis og Fjarðabyggðar á laugardaginn 14.maí.

Byrjunarlið Leikns á laugardaginn.

 

Hart barist.

 

03.05.2016 23:24

Fjarðaálsmótin framundan

Fjarðaálsmótin 2016

Yngri flokkar Fjarðabyggðar munu halda knattspyrnumót fyrir 7., 6. og 5. flokk karla og kvenna í maí 2016. Eins og undanfarin ár þá verður okkar aðal styrktaraðili Alcoa-Fjarðaál og munu mótin því heita Fjarðaálsmótin 

Eins og á síðasta ári verða mótin fyrir 5., 6. og 7. flokk eins dags mót.

Dagskrá

Mótin munu byrja snemma morguns og ljúka seinnipart dags, fer eftir fjölda liða.

8. maí                       5. fl. karla & kvenna (7 manna bolti)

22. maí                     6. & 7. fl. karla & kvenna (5 manna bolti)  

Á Fjarðaálsmótinu er spilað eftir reglum KSÍ í 7 og 5 manna bolta hjá 7., 6. og 5. Flokki. Allir leikir fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni, knattspyrnuhöllinni á Reyðarfirði. 

Höllin er ekki upphituð og því getur orðið kalt í henni.

Þátttökugjald 

Þátttökugjald fyrir 7., 6. og 5. flokk er 2.000 kr. á keppanda.

Hvar á að greiða þátttökugjaldið? 

Þátttökugjaldið er hægt að greiða inn á 1106-26-5885 kt: 660109-0210 og setja í skýringu nafn liðs. Vinsamlegast sendið staðfestingu á greiðslu á netfangið sigurbjorg@asbokhald.is  

Hvað er innifalið í þátttökugjaldi?

Innifalið í þátttökugjaldi fyrir 7., 6. og 5. flokk er keppnisgjald og grillaðar pylsur og safi að loknum keppnisdegi fyrir brottför. 

Skráning 

Félög eru beðin um að koma nauðsynlegum upplýsingum og skráningu liða á framfæri með tölvupósti á fjardaalsmot@gmail.com.   Skráningu og greiðslu þátttökugjalds þarf að vera lokið í síðasta lagi 10 dögum fyrir mót.

01.05.2016 18:09

Aðalfundur YFF

Aðalfundur yngriflokka Fjarðabyggðar fyrir starfsárið 2015 verður haldinn mánudaginn 2. maí kl. 20.30 í

Grunnskólanum á Reyðarfirði.

 

Venjuleg aðalfundarstörf.

 

Stjórnin.

  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40


Styrktaraðilar

Flugfélag Íslands
Orkusalan

KFFB

Um mig

Nafn:

Knattspyrnudeild Leiknis

Staðsetning:

750 Fáskrúðsfjörður

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1884270
Samtals gestir: 312916
Tölur uppfærðar: 21.1.2019 16:56:40